Fyrstu skálarnir
á Breiðamerkursandi og í Esjufjöllum voru reistir sumarið 1951. Síðan hafa bæst við fleiri skálar en aðalaðstaða félagsins er á Grímsfjalli við Grímsvötn og í Jökulheimum við Tungnaárjökul. Húsin í Jökulheimum, hús II og III á Grímsfjalli og húsið í Esjufjöllum eru læst. Ferðamenn fá að gista í þeim ef pantað er fyrirfram og ekki eru árekstrar við notkun vegna rannsókna. Reyndin er sú að flestir sem eftir leita fá inni í skálunum í Jökulheimum og Grímsfjalli. Gistiskálar félagsins á og í grennd við Vatnajökul eru innan Vatnajökulsþjóðgarðs.
Bókanir – Bookings
Umsjón með bókunum á gistingu og lyklum að skálum er í netfanginu: „skalar (hjá) jorfi.is“. Upplýsingar um skálana eru aðgengilegar hér fyrir ofan og einnig í í vefkorti.
Skálagjöld leggist inn á reikning Jöklarannsóknafélags Íslands í Íslandsbanka:
kt: 670169-3839 banki: 0515-14-103530.
Upplýsingar um aðgang/lykla að skála berast jafnan þegar greiðsla hefur verið staðfest en annars er hægt er að fá númer að lyklahólfi skálanna hjá neðangreindum aðilum:
Bookings for the huts of the Icelandic Glaciological Society, and access to the hut keys, are handled by:„skalar (hjá) jorfi.is“. The current booking status for the huts can be seen in the calendar on this page. Requests for bookings shall be made using the form at the bottom of this page, but further inqueries can be sent with the same form or to the e-mail address above.
When booking it important to give the name of who is booking, address and number of guests. Information regarding how to pay will be sent as an reply to the booking inquiry.
Information regarding access to the huts will be sent when confirmation of payment has been received, but is also available from following contact persons
- Eiríkur, sími 820 0893
- Andri, sími 899 0085
- Hrafnhildur, sími 849 7824
Verðskrá – Price
Eftirfarandi verðskrá gildir 2024, og gefur verð á mann fyrir hverja gistinótt. Athugið að verðskrá er birt með fyrirvara um villur og að hún er jafnan uppfærð um hver áramót.
Following is the price for overnight stay in the huts of the society. It gives the price per person, per night, and is valid for the year 2023. Prices are updated in January every year.
Félagsmenn I Members | Utanfélags I Not members | Gistirými I Space for |
4.500 kr | 9.000 kr | 30-34 |
Félagsmenn I Members | Utanfélags I Not members | Gistirými I Space for |
4.500 kr | 9.000 kr | 40-48 |
Félagsmenn I Members | Utanfélags I Not members | Gistirými I Space for |
4.000 kr | 7.000 kr | 12 |
Félagsmenn I Members | Utanfélags I Not members | Gistirými I Space for |
2.500 kr | 5.000 kr | 12 |