Skálaferð í Esjufjöll
Mars/Apríl
Ferð til viðgerða á skála JÖRFÍ í Esjufjöllum
Vorferð á mýrdalsjökul
13-14. maí
Vorferð á Mýrdalsjökul til afkomumælinga
Vorferð á vatnajökul
26. maí til 6. júní
Hefðbundin vorferð JÖRFÍ. Umsóknir um þáttöku auglýstar síðar
Fyrirspurnir: jorfi@jorfi.is
Bjórfundur og myndasýning
Júní
Í kjölfar sumarferða félagins verður haldið björkvöld þar sem fólk getur hist og rifjað upp góða tíma
Sumarferð JÖRFÍ / Endurtökuljósmyndir
Júlí / Ágúst
Verkefni í samstarfi við 66°N um endurtöku ljósmyndum á völdum staðsetningum þar sem til eru eldri sögulegar myndur úr fórum félagsins
Haustferðir á suðurjökla
Ágúst / September
Vitjanir í afkomumælipunkta sem settir voru út vorið 2023
Skálaferð á grímsfjall
Júlí / Ágúst
Þjónusta og viðhald við skála félagsins. Áhugasamir geta haft samband á skalar@jorfi.is
Skálaferð í jökulheima
September
Þjónusta og viðhald við skála félagsins. Áhugasamir geta haft samband á skalar@jorfi.is
Haustufundur
Október
Haustfundur með áhugaverðum erindum sem tengjast jöklum