Jöklarannsóknarfélagið – Skálar 

Skálar Jöklarannsóknafélagsins hafa verið byggðir með þarfir rannsókna á jöklum að leiðarljósi. Fyrstu skálarnir, á Breiðamerkursandi og í Esjufjöllum voru reistir sumarið 1951. Síðan hafa bæst við fleiri skálar en aðalaðstaða félagsins er á Grímsfjalli við Grímsvötn og í Jökulheimum við Tungnaárjökul. Alls á félagið 12 hús á 7 stöðum. Öll húsin utan eitt eru á eða við Vatnajökul

1950-2022 © Jöklarannsóknafélagið skálar og ferðalög 1920 x 1080 pixels @SimmiBrink

Breiðá

Breiðá (1951) 6 manna braggi og bílageymsla
23 m 64°02.328′ 16°18.514′ (WGS-84)

Esjufjöll

Skáli I (1951) braggi fauk 1966

Skáli II (1977) 6-12 manna fauk 1999

Skáli III (2002) 6-12 manna

701 m 64°12.196′ 16°25.463′ (WGS-84)

1950-2022 © Jöklarannsóknafélagið skálar og ferðalög 1920 x 1080 pixels @SimmiBrink

Kirkjuból-Fjallkirkja

Kirkjuból (1979) 6-12 manna
1180 m 64°43.880′ 19°53.650′ (WGS-84)

Goðahnjúkar

Goðahnjúkar (1979) 6 manna
1498 m 64°35.484′ 15°28.879′ (WGS-84)

1950-2022 © Jöklarannsóknafélagið skálar og ferðalög 1920 x 1080 pixels @SimmiBrink

Grímsfjall

Grímsfjall I (1957) 6 manna skáli, jarðhitaorkuver, mælitæki

Grímsfjall II (1987) 24 manna skáli

Grímsfjall III (1994) salerni, gufubað, sturta, eldsneytisgeymsla, rafstöð

1722 m 64°24.410′ 17°15.966′ (WGS-84)

Jökulheimar

Jökulheimar I (1955) 20 manna skáli

Jökulheimar II (1965) 24 manna skáli

675 m 64°18.614′ 18°14.319′ (WGS-84)

að auki bílageymsla (1958) og eldsneytisgeymsla (1963)

1950-2022 © Jöklarannsóknafélagið skálar og ferðalög 1920 x 1080 pixels @SimmiBrink
1950-2022 © Jöklarannsóknafélagið skálar og ferðalög 1920 x 1080 pixels @SimmiBrink

Kverkfjöll

Kverkfjöll (1977) 6 manna

1718 m 64°40.350′ 16°41.385′ (WGS-84)