Síðan 1950

Jöklarannsóknafélag­ Íslands

Markmið félagsins er að stuðla að jöklarannsóknum og ferðalögum á jöklum landsins, gefa út tímaritið Jökul, ásamt fréttabréfi og gangast fyrir fræðandi fyrirlestrum og myndasýningum.

Jöklarannsóknafélag­ Íslands

Fréttir og tilkynningar

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Upptaka af vorfundinum sem haldinn var í síðustu viku er kominn á netið. Hægt er að horfa á upptökuna hérna: ... See MoreSee Less

Video image

0 CommentsComment on Facebook

Vorfundur 9. apríl - Frá Ölpum til Suðurskautsins - mailchi.mp/be2ce49f4b94/vorfer-jrf-17988707 ... See MoreSee Less

Vorfundur 9. apríl - Frá Ölpum til Suðurskautsins - https://mailchi.mp/be2ce49f4b94/vorfer-jrf-17988707
4 weeks ago
Jöklarannsóknafélag Íslands Iceland Glaciological Society

... See MoreSee Less

4 weeks ago
Jöklarannsóknafélag Íslands Iceland Glaciological Society

... See MoreSee Less

Í dag fögnum við fyrsta Alþjóðlega jökuldeginum ❄️🌍

Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt 21. mars ár hvert sem dag tileinkaðan jöklum. Mikilvægi þeirra og nauðsynlegum aðgerðum til að vernda þessa ómetanlegu auðlind. Jöklar eru lifandi sögubækur loftslagsins, þeir geyma fortíðina, móta nútíðina og vara okkur við því sem koma skal.

En þeir eru í hættu. Hraðari bráðnun en nokkru sinni fyrr ógnar ferskvatnsbirgðum, sjávarstöðu og vistkerfum um allan heim. Þessi dagur er áminning um að tíminn til aðgerða er núna.

📷 Meðfylgjandi mynd er frá Jöklarannsóknafélag Íslands Iceland Glaciological Society. Á myndinni sjást vísindamenn, Guðmundur Jónasson og snjóbíllinn Gusi, við störf.
... See MoreSee Less

1 CommentComment on Facebook

Gusi áskógarsafni

1 month ago
Jöklarannsóknafélag Íslands Iceland Glaciological Society

... See MoreSee Less

1 CommentComment on Facebook

Jöklar á hverfanda hveli - albjóoadagur jökla Live Online 📺LIVESTREAM:👉 sportnowlive.com/albjooadagur-jokla/

1 month ago
Jöklarannsóknafélag Íslands Iceland Glaciological Society

... See MoreSee Less

Jökla á hverfanda hveli - 21. mars 2025 - mailchi.mp/3cd092658427/vorfer-jrf-17988410 ... See MoreSee Less

Jökla á hverfanda hveli - 21. mars 2025 - https://mailchi.mp/3cd092658427/vorfer-jrf-17988410
Load more

Velkomin á Jöklavefsjá 

Jöklavefsjáin er samstarfsverkefni Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskólans, Landsvirkjunar, Jöklarannsóknafélags Íslands, Landmælinga Íslands og Náttúrustofu Suðausturlands. Hún birtir mælingar og yfirlit um rannsóknir og breytingar á íslenskum jöklum. Hægt er að nálgast mæligögn og athuganir sem safnað er með reglubundnum hætti af innlendum stofnunum, fyrirtækjum, félagasamtökum og einstaklingum. Ritstjórn jöklavefsjárinnar uppfærir gagnasafnið jafnharðan og nýjar mælingar eru gerðar.

Jöklavefsjá

Skráning í  félagið – Join us

Til að ganga í félagið, getur þú fyllt út formið hér til hliðar.

Félagsaðild árið 2024 kostar kr. 8100,- á ári og fylgir henni eintak af Jökli, fagtímariti Jöklarannsóknafélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands. Árgjald fyrir námsmenn og fjölskyldufélaga er kr. 4100,-.

To join the club, you can fill out the form.

Membership in 2024 costs ISK. 8100 per year and is accompanied by a copy of Jökull, a professional journal of the Icelandic Glaciological Society and the Icelandic Geological Society. The annual fee for students and family members is ISK 4100, -.

Styrkja Jörfa – Contribute

 

Styrktar reikningur Kt. 670169-3839 Nr. 515-14-102002

Fill out my online form.