Veðurspá sumarferðar

Veðurspá helgarinnar er hagstæð sumarferðinni. Búast má við að hlýjast verði austan- og suðaustanlands, og þar eru mestar líkur á björtu og þurru veðri.