Til að ganga í félagið, getur þú fyllt út formið hér að neðan. Félagsaðild árið 2019 kostar kr. 7.400,- á ári og fylgir henni eintak af Jökli, fagtímariti Jöklarannsóknafélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands. Árgjald fyrir námsmenn og fjölskyldufélaga er kr. 3.700,-.