Sumarferð í Lakagíga 3. – 5. júlí

Sumarferð JÖRFÍ verður farin í Lakagíga dagana 3.- 5. júlí. Lagt verður af stað frá Reykjavík seinni hluta föstudags og ekið í Blágil, þar sem við verðum með höfuðstöðvar – bæði tjaldstæði og skála.
Farið verður um Lakagígasvæðið á laugardeginum, gangandi og akandi.
Heimferð eftir krókaleiðum á sunnudag.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá Ágústi Hálfdánssyni (894-5257) eða á sumarferd@gmail.com.