Á Grímsfjalli og í Jökulheimum eru vefmyndavélar sem eru reknar af Veðurstofu Íslands og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Myndir frá vélunum eru aðgengilegar á vef Veðurstofunnar, og einnig hér að neðan.