Bókanir

Umsjón með bókunum á gistingu og lyklum að skálum er í netfanginu: „jorfiskalar (hjá) gmail.com“. Bókanir á skálana má sjá hér í dagatalinu neðar á þessari síðu, og óskir um bókanir skal gera í fyrirspurnarforminu neðst á síðunni. Upplýsingar um skálana eru aðgengilegar í valmynd hér til hliðar en einnig er vísað í ofangreint netfang og fyrirspurnarformið hér að neðan fyrir allar frekari upplýsingar.

Verðskrá

Eftirfarandi verðskrá gildir 2022, og gefur verð á mann fyrir hverja gistinótt. Athugið að verðskrá er birt með fyrirvara um villur og að hún er jafnan uppfærð um hver áramót.

Skáli                  Félagsmenn             Utanfélags              Gistirými

Grímsfjall             4.500                         6.500                     30-34

Jökulheimar         4.000                        6.000                      40-48

Esjufjöll                3.500                        5.500                         12

Aðrir skálar          2.500                        4.500                         12

Við pöntun á gistingu er nauðsynlegt að fram komi:

Nafn greiðanda
Kennitala greiðanda
Heimilisfang greiðanda

Skálagjöld leggist inn á reikning Jöklarannsóknafélags Íslands í Íslandsbanka: kt: 670169-3839 banki: 0515-14-103530.

Upplýsingar um aðgang/lykla að skála berast jafnan þegar greiðsla hefur verið staðfest en annars er hægt er að fá númer að lyklahólfi skálanna hjá eftirfarandi aðilum:

Eiríkur……………s:855 0000
Garðar……………s:893 0785
Sverrir……………s:892 4985

Dagatal yfir bókanir

Vinsamlegast fyllið út alla reitina.

Skálabókun
  1. Skáli