Haustfundur JÖRFÍ 26. október

Haustfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn
26.október 2010 kl. 20 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Efni fundarins: „Sprungur á jöklum kortlagðar.“ Snævarr Guðmundsson

Myndasýning: Magnús Hallgrímsson sýnir myndir af fólki á jökli

Nánari umfjöllun um efni fundarins má nálgast í glóðvolgu fréttabréfi JÖRFÍ sem má nálgast hér.

Sprungusvæði á Hagafellsjökli í október 2010. Mynd: Snævarr Guðmundsson

Sprungusvæði á Hagafellsjökli í október 2010.
Mynd: Snævarr Guðmundsson.