Haustfundur JÖRFÍ 2008

Haustfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn 21.október næstkomandi klukkan 20:00 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Erindi: “Grímsvatnagosið 2004: Gjóska, útbreiðsla og upphleðsla í Grímsvötnum.” Björn Oddsson.

Myndasýning: Breytingar á Grímsvötnum á undanförnum árum. Magnús Tumi Guðmundsson.