Gönguferðir GJÖRFÍ

Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram á sumarið er hér að neðan. Munið ennisljósin og gönguskíðin eftir því sem við á!

Dags. Áfangastaður Brottför
5. feb. Kársnes Nesti Fossvogi
19. feb. Elliðaárdalur Félagsheimili
5. mars Bláfjöll Shell Vesturlandsvegi, skíðaganga
19. mars Rauðhólar Shell Vesturlandsvegi
6. apríl Auglýst síðar Skíðaganga, brottför kl. 10 á laugardegi
16. apríl Hvaleyrarvatn N1 við lækinn í Hafnarfirði
30 apríl Keilir N1 við lækinn í Hafnarfirði
18. maí Suðurstrandarv. Nesti Fossvogi kl. 10 á laugardegi
28. maí Úlfarsfell Shell Vesturlandsvegi
11. júní Viðey Sundahöfn, tímasetning auglýst síðar
Sumarfrí
20. ágú. Helgufoss Shell Vesturlandsvegi