Senda fyrirspurn

Ef þú er með spurningu, vilt hrósa okkur eða hallmæla hikaðu þá ekki við að senda okkur skeyti. Þú getur notað formið hér að neðan til þess:

Fyrirspurn
  1. (nauðsynlegt)
  2. (netfang nauðsynlegt)
  3. (nauðsynlegt)
  4. (nauðsynlegt)
 

Skráning í félagið

Til að ganga í félagið, getur þú fyllt út formið hér að neðan. Félagsaðild árið 2019 kostar kr. 7.400,- á ári og fylgir henni eintak af Jökli, fagtímariti Jöklarannsóknafélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands. Árgjald fyrir námsmenn og fjölskyldufélaga er kr. 3.700,-.

[avia_codeblock_placeholder uid="0"]

Sporðamælingar

Sporðamælingar Jöklarannsóknafélagsins eru eitt viðamesta verkefni félagsins og nær það til allra stærri jökla landsins og margra þeirra minni einnig. Fylgst er með breytingum á legu jökulsporða, hvort þeir hopa eða ganga fram. Upphaf mælinganna var árið 1930 þegar Jón Eyþórsson, einn helsti frumkvöðull jöklarannsókna á Íslandi, kom fyrir merkjum við Sólheimajökul og fékk heimamenn til að fylgjast með breytingum. Jón stóð fyrir stofnun JÖRFÍ og hefur Jöklarannsóknafélagið staðið fyrir mælingunum síðan. Um nokkurt árabil hefur lega um 40 jökulsporða verið mæld reglulega. Mælingarnar eru gerðar af félagsmönnum í sjálfboðavinnu. Þær eru besta heimild sem til er um jöklabreytingar á Íslandi á 20. öld. Umsjón með sporðamælingum hefur Oddur Sigurðsson jarðfræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar.

Mynd af jökulsporði – t.d. með árlegum görðum – MTG á eina slíka af Skeiðarárjökli.

Kort sem sýnir jökulsporða sem mældir eru – ath OSig.

Vorferð JÖRFÍ 2007

Myndir úr vorferð JÖRFÍ á Vatnajökul 2007

Þrjú pottþétt

Þrjú pottþétt

529965346_c004e65f56.jpg 

Gíraður?

528641125_94a95e7c02.jpg

Örlítið sovét