Afkomumæliferð á Mýrdalsjökull

Fyrirhugað er að fara dagsferð á Mýrdalsjökul til afkomumælinga, helgina 15. – 16. maí. Ferðin er sem fyrr opin áhugasömum, en vegna Covid-19 verður ekki hægt að sameinast í bíla og verður ferðafólk því nú að mæta á eigin jöklabílum. Frekari upplýsingar birtast hér á vefsíðu félagsins er nær dregur.