Fyrirlestur Finns og Þorsteins 17.11.
Þriðjudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 20:00 munu Finnur Pálsson (Jarðvísindastofnun Háskólans) og Þorsteinn Þorsteinsson (Veðurstofu Íslands) flytja erindi sem ber titilinn Afkoma jökla á Íslandi. Eins og áður verður erindið flutt rafrænt en hlekkurinn á streymið opnar kl. 19:45 á https://eu01web.zoom.us/j/62587026560. Ágrip fyrirlestursins Afkoma jökla á Íslandi Afkoma jökuls segir til um hvort jökullinn rýrnar eða eykst […]