Pétur Þorleifsson, heiðursfélagi JÖRFÍ, 2. júlí 1933 – 6. janúar 2021
Mánudaginn 25. janúar, voru borin til grafar hjónin Guðbjörg Jóna Hjálmarsdóttir og Pétur Þorleifsson. Pétur var fjalla- og jöklamaður og heiðursfélagi í Jöklarannsóknafélaginu. Þau létust með 10 daga millibili en bæði áttu við vanheilsu að stríða síðustu misserin. Pétur var fæddur 1933 og því á 88. aldursári þegar hann lést. Hann var allra manna víðförlastur og fróðastur þegar […]