Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur þriðjudaginn 12.1.2021
Fjarfundur JÖRFÍ þriðjudag 12. janúar kl. 20-21Sigrún Helgadóttir – fyrirlestur JÖRFÍ: Sigurður Þórarinsson, fyrstu ferðir hans á jökla.Hér er hlekkur á fundinn, hann opnast kl. 19:45: https://eu01web.zoom.us/j/68720181437 Ágrip fyrirlestursins: Sigurður Þórarinsson, fyrstu ferðir hans á jökla. Störf Sigurðar fyrir Jöklarannsóknafélagið þarf vart að kynna félögum þess. Hann sat í stjórn félagsins í 30 ár, leiðangursstjóri […]