Afkomumælingar á Mýrdalsjökli
Undanfarin tvö ár hefur afkoma verið mæld á Mýrdalsjökli eftir nokkuð stopular mælingar árin á undan. Í fyrra fór stór hópur á jökulinn og boraði 3 holur sem náðu 9, 10 og 12 metra dýpi sem er svipað og árið á undan. Í ár verður haldið í hefðina og aftur mælt á Mýrdalsjökli. Ferðin er […]