Árshátíð JÖRFÍ

Árshátíð Jöklarannsóknafélagsins verður haldin laugardaginn 16. nóvember næstkomandi og hefst með fordrykk kl. 18:00. Miðaverð og miðasala verður með hefðbundnum hætti og verður auglýst síðar.

Takið daginn frá fyrir mesta fjör ársins. Í millitíðinni er hægt að hafa samband við skemmtinefndarfólk; Önnu Líndal s: 8926357, Ágúst Þór s: 6953310, Tollý s: 6129690 / 5254489 og Baldur s: 7734045.