Árshátíð JÖRFÍ

Árshátíð Jöklarannsóknafélagsins verður haldin laugardaginn 8. nóvember næstkomandi. Gleðin hefst kl. 17.30, nánara fyrirkomulag auglýst á haustfundi þann 21. október. Takið dagana frá!