Aðalfundur og fréttabréf

Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn
23. febrúar 2010 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands.

Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf.

Að loknum aðalfundarstörfum sýna Gísli og Freyr Jónssynir myndir
úr leiðangri á Suðurskautslandið í nóvember síðastliðinn.

Nánari upplýsingar um aðalfund er að finna í nýútkomnu fréttabréfi sem má nálgast hér.