Vorfundur JÖRFÍ

Vorfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl í Öskju, náttúrufræðahúsi kl. 20. Flutt verður erindi um rannsóknir í Skaftárkötlum og fjallað um Kerlingafjöll í máli og myndum. Sjá nánari umfjöllun í nýjasta fréttabréfi.