13. sept. ferð í Jökulheima aflýst

Ekkert verður af seinkaðri afmælis-sumarferð félagsins í Jökulheima þetta árið sökum covid og óvissu í kringum samkomutakmarkanir á undanförnum vikum og mánuðum.

Við stefnum ótrauð á veglega skemmtilega ferð í Jökulheima næsta sumar.