GJÖRFÍ haust 2014

Hér að neðan er dagskrá GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, haustið 2014. Gönguferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Munið ennisljósin!

2. sep.      Dyradalir v. Hengil    Select Vesturlandsv.
16. sep.      Tröllafoss    Select Vesturlandsv.
30. sep.     Smalaholt Garðabæ/Kóp.    Gerðusafn Kóp.
14. okt.    Kópavogsdalur    Digraneskirkja.
28. okt.     Laugarnes    Sigurjónssafn
11. nóv.   Öskjuhlíð    Perlan
25. nóv.    Laugardalur    Áskirkja
9. des.    Umhverfis Varmá,    Mos. Álafoss
23. des.    Laugavegurinn     Hlemmur
6. jan.    Elliðaárdalur    Rafstöð
20. jan.    Kársnes,    Kóp Nesti, Fossv.
3. feb.    Vatnsmýri,     Tjörnin Askja