GJÖRFÍ 2014

Hér að neðan er dagskrá GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, næsta rúma misserið. Gönguferðirnar eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern þriðjudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson, Jósef Hólmjárn og Þóra Karlsdóttir. Munið ennisljósin!

21/1      Kársnes             Nesti Kópavogi
4/2.       Laugardalur       Àskirkja
18/2.     Grafarvogur       Grafarvogskirkja
4/3.       Fossvogur         Borgarspítali (austanmegin)
15/3.     Gönguskíðaferð á laugardegi.  (Nánar auglýst síðar)
25/3.     Vífilsstaðavatn.   Bílastæðið nær Vífilsstöðum.
8/4.       Ástjörn.              Select við Lækinn í Hf.
22/4.     Búrfellsgjá.         Heiðmörk
3/5.       Kræklingafjara.   Select Vesturlandsvegi kl.1100 (laugardagur)
13/5.     Hvaleyrarvatn.    Select við Lækinn Í Hf.
27/5.     Heiðmörk.           Select Vesturlandsvegi.
10/6.     Húsfell/Kaldársel Bílastæði Kaldárseli
Sumarfrí
22/7.     Mosfell.                Select Vesturlandsvegi.
5/8.       Hátindur.              Select Vesturlandsvegi.
19/8.     Eldborg í Grafningi  Select Vesturlandsvegi.

 

GJÖRFÍ

Vegna hálku og svellalaga breytist skipulag gönguferðar GJÖRFÍ á morgun, þriðjudaginn 7. janúar. Farið verður kl. 18 frá bílastæðinu við Borgarbókasafnið í Tryggvagötu og gengið um vesturbæinn.