Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands

Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl:20:00 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla
Íslands.

Efni fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf.

Að loknum aðalfundarstörfum mun Oddur Sigurðsson sýna flugmyndir af ýmsum jöklum hér á landi og ræða um nöfn þeirra, en nýlega kom út bók í Bandríkjunum um nöfn íslenskra jökla. Oddur er annar tveggja höfunda bókarinnar.