Bókanir í skála

Bókanir

Umsjón með bókunum á gistingu og lyklum að skálum hefur Vilhjálmur Kjartansson í netfanginu: „jorfiskalar (hjá) gmail.com“. Bókanir á skálana má sjá hér í dagatalinu neðst á þessari síðu. Upplýsingar um skálana eru aðgengilegar í valmynd hér til hliðar en einnig er vísað í ofangreint netfang og fyrirspurnarformið hér að neðan fyrir allar frekari upplýsingar.

Skálabókun
  1. (nauðsynlegt)
  2. (nauðsynlegt)
  3. (nauðsynlegt)
  4. (netfang nauðsynlegt)
  5. (nauðsynlegt)
  6. Skáli
  7. (nauðsynlegt)
  8. (nauðsynlegt)
  9. (nauðsynlegt)
 

Verðskrá

Eftirfarandi verðskrá gildir 2019, og gefur verð á mann fyrir hverja gistinótt. Athugið að verðskrá er birt með fyrirvara um villur og að hún er jafnan uppfærð um hver áramót.

FélagsmennUtanfélagsGistirými   Grímsfjall3.500,-5.000,-30-34Jökulheimar3.000,-4.500,-40-48Esjufjöll3.000,-4.500,-12Aðrir skálar2.000,-3.500,-12

Við pöntun á gistingu er nauðsynlegt að fram komi:

Nafn greiðanda
Kennitala greiðanda
Heimilisfang greiðanda
Stofnuð verður krafa fyrir gistigjöldum í heimabanka þess sem pantar.

Upplýsingar um aðgang/lykla að skála berast jafnan þegar greiðsla hefur verið staðfest en annars er hægt er að fá númer að lyklahólfi skálanna hjá eftirfarandi aðilum:

Vilhjálmur………..s:863 9991
Ragnar……………s:694 1500
Sverrir…………..s:892 4985

Dagatal yfir bókanir