Jökull

Jökull er tímarit Jöklarannsóknafélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands. Tímaritið er jafnt fagtímarit sem og málgagn félaganna. Nýrri heimasíðu tímaritsins var hleypt af stokkunum í ágúst 2013. Fyrirspurnum vegna tímaritsins er svarað á jokull@jorfi.is, en síðan sjálf er aðgengileg á eftirfarandi slóð:

Heimasíða Jökuls – http://jokulljournal.is

Nýjasti árgangur Jökuls frá 2017 er sá 67. í röðinni en yfirlit yfir efni Jökuls er hér að neðan. Allt efni Jökuls til og með 1971 er aðgengilegt og opið. Eftir 1971 er allt félagsefni aðgengilegt auk ágripa vísindagreina.

Stök eintök nýjasta Jökuls, sem og nokkurra eldri árganga, er til sölu í Bóksölu stúdenta: Jökull.

Jökull journal is sold by Bóksala stúdenta

  • Issues 1-12, 1951-1962
  • Issues 13-24, 1963-1974
  • Issues 25-36, 1975-1986
  • Issues 37-48, 1987-1998
  • Issues 49-60, 1999-2010
  • Issues 61-62, 2011-2012
  • Forsíða Jökuls.