„13. september“ ferð í Jökulheima/Tungnaáröræfi

Áhugi er fyrir því að endurvekja „13. september“ ferð Jöklarannsóknafélagsins í Jökulheima og nágrenni. Eftir snarpa áhugakönnun í facebook-hóp félagsins er afráðið að láta slag standa og blása til öræfaferðar helgina 21.-23. september nk. Brottför verður frá Reykjavík kl. 18 föstudagskvöldið 21. sept. og ekið í Jökulheima, þar sem gist verður báðar næturnar. Opinber dagskrá […]