Dagskrá GJÖRFÍ í vetur

Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern fimmtudag kl. 17:30. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson og Þóra Karlsdóttir. Dagskrá vetrarins, til febrúar 2018 er hér að neðan. Skammdegis- göngurnar verða aðallega á upplýstum göngustígum, en þó gott að hafa ennisljós og hálku-/mannbrodda með í för. […]


Haustfundur og nýtt fréttabréf

Haustfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 31. október kl. 20 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á fundinum flytur Eyjólfur Magnússon erindi um íssjármælingar og Eystri Skaftárketilinn. Eftir kaffihlé mun Eiríkur Finnur Sigurgeirsson sýna myndir úr nýlegri reiðhjólaferð yfir Vatnajökul sem hann og Guðbjörn Margeirsson fóru í byrjun maí þessa árs. Nánar um efni aðalfundarins í […]


Árshátíð 11. nóvember