Aðalfundur JÖRFÍ

Aðalfundur Jöklarannsóknafélags Íslands verður haldinn í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20:00. Að loknum aðalfundarstörfum verða sýndar þrjár, gamlar, stuttmyndir um ferðir og rannsóknir á vatnajökli. Nánar um efni aðalfundar í nýju fréttabréfi Jöklarannsóknafélagsins


Dagskrá GJÖRFÍ til hausts 2017

Gönguferðir GJÖRFÍ, gönguhóps Jöklarannsóknafélagsins, eru á allra færi og eru að jafnaði farnar annan hvern mánudag kl. 18:00. Í forsvari fyrir hópnum eru Ástvaldur Guðmundsson og Þóra Karlsdóttir. Dagskráin fram á haust er hér að neðan. Dags. Áfangastaður Brottför 27. feb. Heiðmörk Vífilstaðahlíð Heiðmerkurhlið 13. mars Rauðavatn Morgunblaðshúsið 27. mars Garðaholt og Hleinar Hrafnista Hafnarfirði […]